Eskifjörður hefur aldrei verið án skipa af einhverju tagi.  Skipin hafa varið okkar lífæð í gegnum tíðina og með þeim hefur staðurinn blómstrað. 

Hér er ætlunin að fjalla lítillega um skipasögu Eskifjarðar og reyna að nefna sem flesta af þeim bátum sem hafa verið hér.  Þetta er gríðarlegt starf og því eru öll hjálp vel þegin.  Svona til að nefna einhverja báta að þá er hér örlítill byrjunarlisti.

Friðþjófur, Fram, Freyja, Svanur, Bergþóra, Mávurinn, Heim, Kári, (Víðir Trausti), Hólmanes, Sæljón, Krossanes, Hólmatindur, Aðalsteinn Jónsson, Hólmaborg, Hrönn, Jón Kjartansson, Guðrún Þorkellsdóttir, Votaberg, Austfirðingur ...

 

Skipaskrá

Mynd Nafn Eigandi Byggt Afdrif Stærð Annað
  Eskfirðingur SU-9 Eskfirðingur hf. 1963 (stækkað 1978) Sökk 1988 275 tonn Hét áður Jón Kjartansson, Guðrún Þorkellsdóttir og Sæberg  
  Jón Kjartansson SU-111     Sökk 1973 500 rúmlestir Hét áður Jörundur EA og Sigurey SI

Eskja12.jpg (92243 bytes)

Jón Kjartansson SU-111 Eskja hf.       Hét áður Eldborg og Hólmaborg.
  Jónas Jónasson GK-101 Birki hf. 1961 sökk 1966 72 tonn  

Eskja11.jpg (199458 bytes)

Aðalsteinn Jónsson SU-11 Eskja hf.       Keypt frá Noregi.

Austfirðingur.jpg (21411 bytes)

Austfirðingur          

Eskja10.jpg (138947 bytes)

Hólmatindur SU-1 Eskja hf.       Hét áður Askur

Eskja13.jpg (41799 bytes)

Hólmatindur SU-220 Eskja hf.        

Eskja14.jpg (41841 bytes)

           

Eskja16.jpg (226918 bytes)

Guðrún Þorkellsdóttir SU-211 Eskja hf.   Seld 2007   Hét áður Narfi og Jón Kjartansson

Eskja18.jpg (4789 bytes)

Jón Kjartansson SU-111 Eskja hf.       Eftir miklar breytingar og kaup á Aðalsteini var nafninu breytt í Guðrúnu Þorkellsdóttur.

Eskja19.jpg (2431 bytes)

           

Eskja20.jpg (49059 bytes)

Votaberg SU-10          

Eskja21.jpg (31697 bytes)

           

Eskja22.jpg (43237 bytes)

           

Image049.jpg (17555 bytes)

           

Krossanes.jpg (26160 bytes)

           

Víðir          

Sæljón.jpg (28118 bytes)

Sæljón