Hér er að finna nokkurt safn frásagna frá Eskifirði.  Með tímanum verður þetta safn að veglegum sagnabanka.  Einnig eru hér viðtöl sem nemendur Grunnskólans á Eskifirði hafa tekið og munu taka við hina ýmsu aðila bæjarins.

Ábendingar og efni er vel þegið.  Sendist ritstjórn.

Greinar af timarit.is

  • Skemmtilegar greinar í Skuld, um tombólu til styrktar skólahúss árið 1877

  • Fjallað um Carl D. Tulinius og frú í Kvennablaðinu 1906 (2 bls.)

  • Áhugaverð grein í Rauða fánanum um stöðu skólamála hér árið 1933.

  • Þrjár greinar úr Þjóðviljanum um strigaverksmiðju á Eskifirði árið 1937

  • Viðtal við Aðalstein Jónsson í Frjálsri verslun 1976 (4 bls.)

  • Viðtal við Tryggva Eiríksson frá Krossanesi í Þjóðviljanum 1984

  • Fjallað um mannlíf á Eskifirði í Morgunblaðinu árið 1985 (3 bls.)

Annað skemmtilegt efni

Viðtöl grunnskólabarna:

óArnheiður Dröfn Klausen óMagnús G. Jónsson
óHalldór Friðriksson óHulda Björk Rósmundsdóttir

óKristín Pétursdóttir

óIngibjörgu Þuríði Stefánsdóttur
óAtli Viðar Jóhannesson óBragi Þórhallsson
óStefanía Sigurbjörnsdóttir óSigurður M. Magnússon
óÓli Fossberg óKristinn Hallgrímsson
óSigurþór Hreggviðsson óHrefna Björvinsdóttir
óRegína Thorarensen óÁsbjörn Guðjónsson
óFriðrika Björnsdóttir